Forsíða            Fréttir            Stefnan            Hreyfingin            Á döfinni
Fólkið

Við sem styðjum Hreyfinguna komum úr öllum áttum. 

Það sem sameinar okkur eru þau málefni sem Hreyfingin stendur fyrir og eru tilgreind í stefnuskránni.  Við ætlum að gera það sem í okkar valdi stendur til að þau megi ná fram að ganga.

Við viljum vinna saman á grundvelli málefna þvert á allar flokkspólitískar línur.

Til að fá reglulegar upplýsingar um starf Hreyfingarinnar er hægt að skrá sig á póstlista.

 
Senda á Facebook

Hvað getum við gert?